Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snið innherjalista
ENSKA
format of insider lists
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin skal semja drög að tæknilegum framkvæmdarstöðlum til að ákvarða nákvæmlega snið innherjalistanna sem um getur í annarri undirgrein þessarar greinar. Snið innherjalistanna skal vera í réttu hlutfalli og skapa minna rekstrarlegt álag samanborið við snið innherjalista sem um getur í 9. mgr.

[en] ESMA shall develop draft implementing technical standards to determine the precise format of the insider lists referred to in the second subparagraph of this paragraph. The format of the insider lists shall be proportionate and represent a lighter administrative burden compared to the format of insider lists referred to in paragraph 9.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2115 frá 27. nóvember 2019 um breytingu á tilskipun 2014/65/ESB og reglugerðum (ESB) nr. 596/2014 og (ESB) 2017/1129 að því er varðar að stuðla að notkun vaxtarmarkaða lítilla og meðalstórra fyrirtækja

[en] Regulation (EU) 2019/2115 of the European Parliament and of the Council of 27 November 2019 amending Directive 2014/65/EU and Regulations (EU) No 596/2014 and (EU) 2017/1129 as regards the promotion of the use of SME growth markets

Skjal nr.
32019R2115
Aðalorð
snið - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira